Pingdom Check
06/03/2020 | 12:26 PM

Flug Icelandair til Þýskalands

Fjölmennasta ríki Evrópu liggur í hjarta álfunnar, bæði í landfræðilegum og sögulegum skilningi. Þýskaland býður upp á fjölbreytta náttúru og landslag, borgarlíf og menningu.

Hér er allt sem þú þarft að vita ef þú vilt ferðast með okkur til Þýskalands. Við fljúgum til Berlínar, Frankfurt og München.

Athugið að frá og með 8. nóvember 2020, fljúgum við til og frá Berlín Brandenburg flugvellinum (BER), í stað Berlin Tegel flugvallarins (TXL).