Pingdom Check

Flugáætlun

Vinsamlegast athugðu að vegna COVID-19 getur flugáætlunin breyst með stuttum fyrirvara. Engu að síður getum við fullvissað þig um að við munum koma þér á áfangastað ef þú þarft að fljúga.

Þó að flugið þitt sé fellt niður, munum við koma þér á áfangastað. Ef þú vilt ekki fljúga, þá standa nokkrir kostir til boða.

Hér fyrir neðan má sjá flugáætlun okkar til 25. október. Athugaðu að þú getur einnig bókað flug á dagsetningum eftir 25. október.

Þú getur bókað flug og breytt dagsetningum flugsins seinna. Þetta eru miklir óvissutímar og þess vegna bjóðum við upp á möguleikann að breyta bókun án þess að greiða breytingagjald.

Við mælum með því að ferðalangar skoði vefsíður flugvalla til að finna nýjustu upplýsingar um flughafnir / terminal, ásamt öðrum upplýsingum um starfsemina.